Keppnisskap í deildakeppninni í Rimaskóla

Eitt af ţví sem gefur lífinu gildi er ađ taka ţátt í deildakeppninni í Skák, íslandsmóti skákfélaga. Ţađ er magnađ ađ taka sér sćti í salnum í Rimaskóla ásamt 500 öđrum keppendum, félögum sínum í Gođanum og öđrum. Eitt af ţví sem ég tek alltaf međ mér er Gođatreyjan mín og hatturinn minn. Ég kemst í keppnisskap ţegar ég hef klćtt mig í téđa treyju og sett hattinn á höfuđ mitt. Ţađ sakar ekki ađ geta sett barđiđ örlítiđ niđur til ţess ađ andstćđingurinn geti ekki horft í augun á mér. Ţetta er hluti af sálfrćđihernađinum. Áfram Gođinn

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband