Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Flétta hvíts

Ţegar kom fram í miđja skák sá hvítur sér leik á borđi og flétta varđ til sem svartur var ekki tilbúinn ađ kaupa en svo gleymdi hann stund og stađ og kóngur svarts var mát.

Endatafliđ mikilvćgt

Hér tefldi ég međ svörtu á móti hlussa á netmóti Gođans og tókst ađ vinna í endataflinu

Hvítur vinnur hćgt og hljótt

Ekki veit ég hvernig hvítur vinnur hćgt og hljótt ţessa skák en mér finnst byrjunin skemmtileg hjá hvítum sem sér sóknarfćri fljótlega á netmóti Gođans.

Nú var ţađ svart mađur

Ţessa skák tefldi ég í netskákmóti Gođans. Mér leist ekki á blikuna ţegar ég lék af mér drottninguna fyrir hrók en vann samt.

Ţar kom ađ ţví

Ég hef tapađ mörgum skákum ađ undanförnu eins og gengur en ég vann loks ţessa skák sem ég tefldi ekkert sérstaklega vel né heldur andstćđingur minn.

Ađ skáka til vinnings

Ég er ađ tefla í litlu móti á gameknot og var rétt í ţessu ađ vinna efsta manninn međ svörtu. Mér tókst ađ vinna nokkra leiki međ ţví ađ skáka og koma drottningu minni í góđa stöđu.


Betra ađ flýta sér hćgt

Ađ undanförnu hef ég tapađ nokkrum skákum í röđ á gameknot ekki síst fyrir ţađ ađ gefa mér ekki nćgan tíma til ađ meta stöđuna hverju sinni. Andstćđingurinn refsar skjótt ţegar svo er. Hér kemur ein slík sem ég tapađi.

Úr sókn í skyndilega nauđvörn

Ţessari skák tapađi ég. Ég taldi mig sjá sóknarfćri međ drottningunni minni en fann mig í nauđvörn andartaki síđar ţar sem allt var í uppnámi. Hvítur tefldi vel finnst mér og sá viđ sóknartilburđum svarts.

Riddaraleikir

Ég tefldi ţessa skák nýveriđ á gameknot. Riddarar hvíts léku listir sínar á ógnvekjandi hátt svo svartur uggđi ekki ađ sér fyrr en of seint. Ef svartur drepur riddarann í lokin ţá getur hvítur skákađ af honum drottninguna. Svartur gafst upp

Útifjöltefli á Mćrudögum

Norđurlandsmeistari 2010 í skák, Áskell Örn Kárason teflir viđ hvern sem er á föstudaginn kemur, 24. júlí á Húsavík. Útifjöltefliđ hefst kl. 15. Ţađ verđur haldiđ á palli á tröppum sem liggja niđur á bakkann fyrir framan kirkjuna. Gaman vćri ef hverfin ţrjú í bćnum sendu tveggja manna liđ til keppni í viđeigandi litum. Ég skal borđa ,,hattinn" minn ef ţađ tekst.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband